Í kortasjánni hér fyrir neðan getur þú skoðað helstu uppbyggingarsvæðin í borginni, hvort heldur eftir borgarhlutum eða eðli verkefna.
Framtíðarsvæði250 íbúðir
Í þróunSjá meira
2.500Íbúðir á þróunarsvæðum
412Íbúðir á svæðum í skipulagsferli
0Íbúðir í samþykktu deiliskipulagi
20Íbúðir á byggingarhæfum lóðum
2.932 íbúðir
Í byggingu159 íbúðir
46 verkefni
BorgarhlutiGrafarholt-Úlfarsárdalur
Grafarholt-Úlfarsárdalur er nýjasti borgarhluti Reykjavíkur og sá þriðji stærsti að flatarmáli. Framkvæmdum er að ljúka sunnan við Leirtjörn og nýtt byggingarsvæðið er í skipulagning þar norðvestan við.